Íslendingur


Íslendingur - 13.10.1933, Blaðsíða 4

Íslendingur - 13.10.1933, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDÍNOUR Tilkynnin Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að umboðsmaður okkar fyrir Norð- urland er hr. Valgarðlir StefánSSOn, Akureyri. Muuið að Sanitas Jarðberja-, Hindberja og Blandað sultutau er bezt. SANITAS, Gosdrykkja- og Aldinasafagerð, - REYKJAVÍK. Skuldaskil. Háttvirtir skuldunautar mínir eru sérstaklega ámiuntir um að gera skil skuldum sínum nú fyrir lok þessa mánaðar, Reikningar verða komnir lit til allra hér í bænum, og vænti ég að sýnd verði nú íull skil svo viðskiptin geti haldiö óhindruð áfram. iVleð virðingu. Verzl. Eiríks Kristjánssonar. Kreppulánasjóður. Þeir menn innan umdæmis Akureyrarkaupstaðar, sem hafa í hyggju að sækja um lán úr Kreppulánasjóði eða um vaxtatillag og greiðslufrest afborgana, samkv. lögum nr. 79 1933, vitji eyðublaða sem fyrst til Ólafs- Thorarensen, formanns héraðs- nefndar Kreppulánasjóðsins á Akureyri. Skilyrði fyrir lánveitingum, samkv. reglugerðum sjóðsins, eru: að lánbeiðandi ræki landbúnaö sem aðal atvinnuveg eða sé á- búandi á smábýli við kaupstaðinn og stærð býlisins veiti meðal fjölskyldu a. m. k. þriðjung þess, er þarí til framfærslu henni, og hann hafi þann bústofn, sem að mati sjóðsstjórnarinnar er nægilegur til framfærslu fjölskyldu hans, samhliða öðrum tekju- vonum. — Héraðsnefnd Kreppulánasjóðsins, Akureyri. ,,Ekkert veitir stúi- kum eins inikið aö- dráttarafl og fagurt hörund'' segir hin fagra Mary Nolan. ,,Jeg nota altaf Lux Handsápu, vegna þess aö lmn veitir hörundinu silkimýkt og heldur við æsku- útliti. Húu er dá- samleg,“ VERND ARE N GILU HÖRUNDSFEGUR-, ÐARINNAR Hin yndislega fegurö iilmleik-kvenna í Holly- wood, er aö þakka hinni stööugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hiö mjúka lööur hennar og láta þaö halda viö yndisþokka sínum og æskufegurÖ. Latið liörund yrSar njóta sömu gæöa, og þjer munuÖ undrast ylir árangnum. LUX HANDSÁPAN Töframeöal stjarnanna t.EVF.F BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 23 J »50 m Kristn Frá 1. okt. verða ferðir alla daga frá B.A.S. kl. 12 á hád. á sunnudaga kl. 12, 3, 7 og 11. — Sætin iækka niöur í eina krónu hvora leið, gegn staðgreiöslu. Hárvötn, Brillkmtine, Raksápur frá 0,45 stk. Rak-krem fráo,35 túban Rakvélar, Rakvélablöö, fl. teg. Álúnsstiftir, Tannpasta, Tannburstar. Lyfjabúð Akureyrar. JJ EPh, Appelsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Rúsínur, Blandaöir og þuraðir ávextir, Apricosur þurk. Purkuð bláber. Allt ódýrast í Til sölu góðut töskugrammo- .— fónn og hjólhestur með tækifærisverði. — Upplýsingar Norðurgötu 37, Saumastofu hefi ég opnað eftir heimkomu mína í Bjarmastíg 13 — og sauma þar eins og áður, kvenkjóla eftir nýj- ustu tfzku, — Guðrún Bíldahl. Stúfar — nýkomnir — Bened. Benediktsson. Sykur! Strausykur 48 aura kg. Melís 57 — — Kandfs 70 - — Verzl. Liverpool. Bifreiðastöð Akureyrar. simi 9- Sjóvátryggiupríélag / íslands h.í. / • • Al-íslenzkt / Sjóvátryggingar. félag. / ' Brunatrvggingar. • y' Hvergi tægri iðgjöld. /m Umboö á Akureyri: Axe! Kristjánsson. Saltfiskur fæst í smásölu í Verzl. París. Prentsmiðja Björns Jónssonar. SlldareinkasOlnhúsið, við Strandgötu, er til sölu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, Vilhjálmur Pór,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.